Þróunarverkefni

Blikastaðir

Lýsing:
Um er að ræða rúmlega 98 ha svæði á Blikastöðum í Mosfellsbæ þar sem gert er ráð fyrir íbúðabyggð samkvæmt aðalskipulagi.

Verkefni: Blikastaðaland
Staðsetning: Mosfellsbær
Heimasíða: blikastadaland.is

Arnarland

Lýsing:
Um er að ræða norðurhluta Akralands í Garðabæ sem er um 9 ha svæði. Svæðið hefur fengið nafnið Arnarland og þar mun rísa heilsubyggð með áherslu á lífsgæði, náttúru og heilsueflandi þjónustu. Verkefnið er í 51% eigu Landeyjar.

Verkefni: Arnarland
Staðsetning: Garðabær
Heimasíða: arnarland.is

Helguvík/Stakksvík

Lýsing:
Um er að ræða 10,9 ha lóð og verksmiðjuhúsnæði að Stakksbraut 9 við höfnina í Helguvík Reykjanesbæ.

Verkefni: Helguvík
Staðsetning: Reykjanesbær